Tag: hindber

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Sætabrauð, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir, Ýmislegt, Ýmislegt spennandi

Má ekki elska svona semlu?

Rjómafylling í vinnslu…sett í kæli eða látið standa úti Semlur í vinnslu… Látið hefast í 10 mínúturDeiginu  skipt  upp  í 24  jafna  parta… Bollur mótaðar.. Látið hefast í 1 klukkustund Glassúr í vinnslu… Skera má bollurnar á mismunandi veguGlassúr eða hvítt súkkulaði….  

Bakstur og eftirréttir, Barnaafmæli - hugmyndir, Barnvænt, Brunch, Sætabrauð, Tilefni, Uppskriftir

Snúðar sem hitta í hjartastað…

Geymsla: Ef afgangur er af snúðunum er upplagt að aðskilja þá og skella þeim í frystinn.   Hráefni Deig í vinnslu Hinberjafylling í vinnslu (alls ekki nauðsynlegt að sigta hindberjafyllinguna) Um að gera að fá hjálparkokka   Hér komust ekki nema 17 snúðar í hjartað – einn snúður bakaður sér (bökunartími […]

Bakstur og eftirréttir, Eftirréttir, Kökur, Matarboð, Saumaklúbbur, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Þessi bomba svíkur engan….

  Hunangi dreift yfir…. á hægri myndinni eru hindber bara á hálfri kökunni – gert fyrir gikkina á  heimilinu   Marengs í vinnslu   Kakan getur verið smá mjúk –  ef erfitt er að ná kökunni af er ágætt ráð að … rúlla annarri brúninni á bökunarpappírnum inn undir kökuna […]