Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Rjómafylling í vinnslu…sett í kæli eða látið standa úti Semlur í vinnslu… Látið hefast í 10 mínúturDeiginu skipt upp í 24 jafna parta… Bollur mótaðar.. Látið hefast í 1 klukkustund Glassúr í vinnslu… Skera má bollurnar á mismunandi veguGlassúr eða hvítt súkkulaði….
Geymsla: Ef afgangur er af snúðunum er upplagt að aðskilja þá og skella þeim í frystinn. Hráefni Deig í vinnslu Hinberjafylling í vinnslu (alls ekki nauðsynlegt að sigta hindberjafyllinguna) Má blanda saman hvíta súkkulaðinu og hindberjablöndunni (skilja eftir ½ dl fyrir kremið) Má líka setja hvíta súkkulaðið fyrst og síðan […]
Botn í vinnslu Eftirréttapizza með hvítu súkkulaði, hindberjum og kókosbollum … bökuð í ofni
Hunangi dreift yfir…. á hægri myndinni eru hindber bara á hálfri kökunni – gert fyrir gikkina á heimilinu Marengs í vinnslu Kakan getur verið smá mjúk – ef erfitt er að ná kökunni af er ágætt ráð að … rúlla annarri brúninni á bökunarpappírnum inn undir kökuna […]
Blandað saman með fingrunum Berjum dreift yfir og síðan hvítu súkkulaði
Botn Fyllingin útbúin Hindberjasósa útbúin og sett á kökuna Kakan sett á kökudisk og skreytt
Einfaldari útgáfa: hræra saman hindberjum og flórsykri