Árstíðir

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Jól, Sætabrauð, Tilefni, Uppskriftir

Frjálslegt lúsíutré á aðventunni

Hráefni í deigið Hráefni í fyllinguna   Deigið í vinnslu Fylling í vinnslu Deigið flatt út og fylling sett á Rúllað upp Krans í vinnslu Sykurlag penslað á eftir baksturinn Frjálslegt jólatré í vinnslu Sykurlag pnslað yfir og svo er um að gera að skreyta með glassúr og einhverju jólalegu   […]

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Eftirréttir, Matarboð, Sumar, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Sumarhreiður

  Þeyttur rjómi með aðeins af vanillusykri, nýjum íslenskum jarðarberjum, rifnu suðusúkkulaði og myntu sem hefur verið maukað saman með hrásykri (í morteli)   Sumarhreiður með sítrónusmjöri, rjóma, súkkulaðispæni, myntu og íslenskum jarðarberjum  Sumarhreiður með kókosbollurjóma og ávöxtum Sumarhreiður með niðurskornum ávöxtum, rjóma og súkkulaðisósu           […]

Aðalréttir, Árstíðir, Fiskréttir, Forréttir/smáréttir, Haust, Hönnupottar, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Uppskriftir

Bláberjarisottó með risarækjum

Hráefni   Grjónin aðeins soðin (til að ná sterkjunni úr) og svo vatnið sigtað frá – þetta er ekki nauðsynlegt Bláberin maukuð Hrísgrjón sett í pott ásamt vatni og suðan látin koma upp – bláberjasafa  bætt  við Vökvinn af rækjunum  látinn út í Martini og rjóma bætt við Hvítlaukur og […]

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Brunch, Jól, Sætabrauð, Tilefni

Hvernig er jólastjarnan þín?

  Smjörið brætt og mjólk blandað saman við   Deigið búið að hefast fyrstu hefingu og skipt í 3 hluta Þessi stjarna verður með pistasíufyllingu   Stjarnan í vinnslu     Stundum getur verið fallegra að skera aðeins nær stjörnunni J   Seinni hefing Jólastjarna með kanilsnúðafyllingu tilbúin í ofninn […]