Vinnustofa og gallerí

 

Í Hólshrauni 7,  Hafnarfirði (fyrir aftan Fjarðarkaup) rek ég vinnustofu og gallerí ásamt Árnýju Gyðu og Margréti Maríu. Þar er hægt að koma og skoða handverk okkar og vinnuaðstöðu.

Nánari upplýsingar um galleríið má finna á heimasíðunni okkar Gallerí Hólshraun

 

 

 

 

 

 

                                                                                Opnunartímar:

Í sumar er opið eftir samkomulagi,hægt er að hafa samband í gegnum Facebook, Instagram eða senda tölvupóst á hanna@hanna.is

 

 

 

Comments are closed.