Lambakjöt

Árstíðir, Forréttir/smáréttir, Grill, Kjötréttir, Lambakjöt, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Veislur/boð - hugmyndir

Marineruð lambaspjót – tilvalið í veisluna

  Snittur með marineruðu kindafile og rauðbeðupestói – frábært í veisluborðið Uppskriftin er að öllu leyti eins nema að það þarf ekki að skera file- eða lundirnar í bita.  Best er að heilsteikja þær. Gott er að láta lundirnar jafna sig eftir steikingu áður þær eru skornar í þunnar sneiðar.  […]

Aðalréttir, Kjötréttir, Kjúklingur, Lambakjöt, Matur og meðlæti, Svínakjöt, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Litlar tortillur – flottar í veisluna

Tortillur bakaðar   Gott að velgja tortillurnar í potti (með viskustykki) á lágum hita í ofni Tortillur með hægelduðu svínakjöti Hægeldað svínakjöt    Fylling: rauðkál, salsa, hægeldað svínakjöt og chilimajó   Tortilla með lambakjöti  Lambakjöt grillað og skorið í þunnar sneiðar Fylling: hvítkál, salsa, lambakjöt, chilimajó, avókadósósa og mangósalsa  

Aðalréttir, Grill, Lambakjöt, Tilefni, Uncategorized, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Marineraðir lambakonfektbitar

Verklýsing 1 – 2 Konfektbitarnir eftir nokkurra daga marineringu Konfektbitarnir steiktir á pönnu  Konfektbitarnir steiktir á pönnu og lagðir í ofnskúffu  Konfektbitarnir steiktir á grilli   Meðlæti:  Lambakonfektið er sérstaklega gott með fersku og góðu kúskúsi eða ofnsteiktum kartöflum og frískandi piparrótarsósu