Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Kjötréttir
Funheitur kjúklingur í karrý – getur ekki klikkað
Kjúlli fyrir og eftir steikingu í ofni Sósan útbúin Tilbúinn í ofninn Beint úr ofninum Hér er notað frosið blómkál og spergilkál (þiðnuðu í heitu vatni á meðan sósan var útbúin)
Marinerað lamb með bláberjum
Lambafile sett í marineringu Lambafile eftir 2 daga í marineringu Sósa í vinnslu
Æði gæði í butter masala
Kjúklingur á leið í pottinn Fyrir og eftir að hafa verið í ofninum í 30 mínútur Möndlur hakkaðar … Laukur skorinn í þunnar sneiðar … möndlur hitaðar í smjörinu, lauknum bætt við … og svo eftir að allt hefur verið sett í sósuna Kókossósa í vinnslu Blöndunni hellt […]
Þegar nautakjöt verður varla betra…
Kjötið lokað á grillinu
Auðvelt og fantagott andasalat
Hráefnið í kjötið Fitan lögð til hliðar… Sett aðeins í heitt vatn… Lögð á eldhúspappír Hrísgrjónaediki bætt við í lokin.. Hráefni fyrir salatið
Hreindýraveisla af bestu gerð
Niðursoðnar perur Sykurleginn perlulaukur Sósan Kartöflur Kjöt Kjötið lokað á grillinuKjötið fyrir og eftir hægeldun í potti (safinn sem safnast í botninum er bætt í sósuna)
Steikarloka – gott þarf ekki alltaf að vera flókið
Hægeldað lambalæri – huggulega gott
Þessi kórónar allt…
Kryddlögur útbúinn – kjötið tekið úr kæli og látið jafna sig Sósan útbúin – sjá góð sveppasósa Kjötið sett á heita pönnu – mikilvægt að pannan sé vel heit Kjötið látið aðeins steikjast í 1 – 2 mínútur – sérstaklega ef bitarnir eru stórir Kjötið er […]