Lúxus túnfisksalat
Uppruni
Túnfisksalat er eitthvað sem er auðvelt að búa til, geymist vel og mörgum finnst gott með brauði. Eins og með svo margt annað þá er alveg extra auðvelt að skella í túnfisksalat í stað þess að kaupa það tilbúið. Þá getur þú stjórnað innihaldinu og svo er það líka mun betra fyrir budduna. Hér er hugmynd að túnfisksalati … hráefnið er ekki skilyrði nema að sjálfsögðu túnfiskurinn.
ATH. Oft verður túnfisksalat betra þegar það fær að jafna sig í kæli yfir nótt.
Hráefni
Verklýsing
Túnfisksalat
- Öllum hráefnum blandað saman – gott að láta salatið taka sig yfir nótt í lokuðu íláti í kæli





