Í matseldina … eða í teið
Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Í matseldina … eða í teið
Mozzarella rifið niðu og með rétt rúmlega ½ dl rjóma Mozzarella skorið í strimla og með nær 1 dl rjóma Pönnuristað súrdeigsbrauð með pestói, salati, stracciatella og parmaskinku 🙂
Rjómafylling í vinnslu…sett í kæli eða látið standa úti Semlur í vinnslu… Látið hefast í 10 mínúturDeiginu skipt upp í 24 jafna parta… Bollur mótaðar.. Látið hefast í 1 klukkustund Glassúr í vinnslu… Skera má bollurnar á mismunandi veguGlassúr eða hvítt súkkulaði….
Botn Fylling Vanillukrem í vinnslu.. Vanillustöng fræhreinsuð, fræin og vanillustöngin sett í rjómablönduna… suðan látin koma upp Vanillustöng tekin upp úr og hreinsuð ennþá betur – eggjum hrært saman við Eftir að hafa verið í ofninum í fyrra skipti Fyrir og eftir að hafa verið í […]
Prima pestó Það er einnig hægt að útbúa litlar smálokur í veisluna
Skot með myntu