Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Súrdeigssmápítubrauð í hefingu Smápíta með grilluðum halloumiosti og grænmeti
Gott að hafa eftirfarandi í huga: Það má alltaf stoppa í bakstursferlinu … en þá þarf bara að muna að setja deigið í kæli þannig að hægist á hefingunni. Í myndbandinu að ofan þurfti ég að stoppa tvisvar í bakstursferlinu, fyrst þegar ég var að snúa því og svo þegar […]
Liður 1 Liður 2 Salti, súkkulaðibitum og vatni bætt við. Höndin notuð til að safna deigi saman og hnúanum beitt til að hnoða það – gert 2 – 3 sinnum Deigið sett í box með loki og látið hefast í 3 – 4 klukkustundir við stofuhita Liður 3 Deigið […]
Liður 1 Liður 2 Salti og vatni bætt við Höndin notuð til að safna deigi saman og hnúanum beitt til að hnoða það – gert 2 – 3 sinnum Kúlan sett í box og látin hefast í 3 – 4 klukkustundir Liður 3 Deigið látið falla á borðplötuna – gott […]
Súrdeigsgrunnur mataður Flotpróf Krukkan hreinsuð Súrdeigsgrunnur sem er reglulega notaður og mataður líður vel við stofuhita. Ef notkunin er sveiflukennd og tími líður á milli notkunar og mötunnar er vissara að geyma hann í kæli. Stundum líður honum alltof vel í stofuhita og þá getur þetta gerst.
Gott að pönnukakan nái að bakast í gegn án þess að verða of dökk
Geymsla: Brauðið er best nýbakað eða daginn eftir. Það geymist mun lengur en þá er gott að rista það á pönnu eða í brauðrist Ef brauðkarfa er notuð í hefingunni er gott að blanda saman maizenamjöli og vatni og pennsla körfuna að innan (láta þorna) – þá loðir deigið […]