Súrdeigssmápítubrauð í hefingu Smápíta með grilluðum halloumiosti og grænmeti
Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Súrdeigssmápítubrauð í hefingu Smápíta með grilluðum halloumiosti og grænmeti
Súrdeigsgrunnur mataður Flotpróf Krukkan hreinsuð Súrdeigsgrunnur sem er reglulega notaður og mataður líður vel við stofuhita. Ef notkunin er sveiflukennd og tími líður á milli notkunar og mötunnar er vissara að geyma hann í kæli. Stundum líður honum alltof vel í stofuhita og þá getur þetta gerst.
Dagur 1 og 2 – lofbólur farnar að myndast Dagur 3 – á neðri mynd er búið að blanda hveiti og vatni vel saman við grunninn og loftbolur komnar Dagur 4 Dagur 5 – súrinn tilbúinn
Mynd: Verklýsing 1-2
Flotprófið Frumraun í súrdeigsbrauðsgerð úr heimalöguðum súrdeigsgrunni Dagur 1 og 3 – rúgmjölssúrdeigsgrunnur Dagur 4 Dagur 5 Dagur 6 Hvítur súrdeigsgrunnur í hreinni krukku – gott að þvo krukkuna öðru hvoru