Súrdeigsgrunnur

Bakstur og eftirréttir, Súrdeigsbrauð, Súrdeigsgrunnur, Uppskriftir

Súrdeigsgrunnur/súrdeigsbakstur – góð ráð

Súrdeigsgrunnur mataður    Flotpróf Krukkan hreinsuð Súrdeigsgrunnur sem er reglulega notaður og mataður líður vel við stofuhita.  Ef notkunin er sveiflukennd og tími líður á milli notkunar og mötunnar er vissara að geyma hann í kæli.  Stundum líður honum alltof vel í stofuhita og þá getur þetta gerst.