Svínakjöt

Aðalréttir, Barnvænt, Djúpsteikt, Kjötréttir, Matarboð, Matur og meðlæti, Svínakjöt, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Víetnamskar vorrúllur – þær gerast ekki betri

Ágætt að skoða myndbandið en einnig eru skýringarmyndir fyrir neðan. Hráefnið í vorrúllurnar Sveppir settir í bleyti og skornir í þunnar ræmur Núðlur settar í bleyti og klipptar/skornar í bita Grænmetið skorið í þunnar ræmur Öllu blandað saman Vorrúllugerð undirbúin Steiking undirbúin Forsteikingu lokið Hrísgrjónakökur, sem ég nota, og víetnamska […]

Aðalréttir, Kjötréttir, Kjúklingur, Lambakjöt, Matur og meðlæti, Svínakjöt, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Litlar tortillur – flottar í veisluna

Tortillur bakaðar   Gott að velgja tortillurnar í potti (með viskustykki) á lágum hita í ofni Tortillur með hægelduðu svínakjöti Hægeldað svínakjöt    Fylling: rauðkál, salsa, hægeldað svínakjöt og chilimajó   Tortilla með lambakjöti  Lambakjöt grillað og skorið í þunnar sneiðar Fylling: hvítkál, salsa, lambakjöt, chilimajó, avókadósósa og mangósalsa