Hráefni…
Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Hráefni…
Kjúklingur á leið í ofninn – ath. lokið á að vera á pottinum Hunangsgljái í vinnslu Kjúklingur búinn að vera í 3 klukkustundir í ofninum – hunangsgljáinn á leið yfir kjúklinginn Pico de gallo í vinnslu Salat með svörtum baunum í vinnslu Guacamole í vinnslu Kjúklingurinn tilbúinn – […]
Deig í vinnslu Sósa í vinnslu Pizzasnúður í vinnslu Snúður á leið í ofninn – bakað með lokið á Pizzasnúður á hlaðborðið Það má alveg virkja yngstu kynslóðina í eldhúsinu ….
Kjúlli fyrir og eftir steikingu í ofni Sósan útbúin Tilbúinn í ofninn Beint úr ofninum Hér er notað frosið blómkál og spergilkál (þiðnuðu í heitu vatni á meðan sósan var útbúin)
Kjúklingur á leið í pottinn Fyrir og eftir að hafa verið í ofninum í 30 mínútur Möndlur hakkaðar … Laukur skorinn í þunnar sneiðar … möndlur hitaðar í smjörinu, lauknum bætt við … og svo eftir að allt hefur verið sett í sósuna Kókossósa í vinnslu Blöndunni hellt […]
Niðursoðnar perur Sykurleginn perlulaukur Sósan Kartöflur Kjöt Kjötið lokað á grillinuKjötið fyrir og eftir hægeldun í potti (safinn sem safnast í botninum er bætt í sósuna)
Soð útbúið Samsetning Rétturinn með niðursöxuðum gulrótum (verður að sjóða þær aðeins áður en þær fara yfir fiskinn)
Brokkólí soðið Tvö brokkólí í vinnslu sem voru soðin aðeins lengur – halloumi ostur settur hér og þar