Ágætt að skoða myndböndin en einnig eru skýringarmyndir fyrir neðan. Sítrónusmjör Hráefni Brownies Hvítsúkkulaðimús, samsetning og skreyting
Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Ágætt að skoða myndböndin en einnig eru skýringarmyndir fyrir neðan. Sítrónusmjör Hráefni Brownies Hvítsúkkulaðimús, samsetning og skreyting
Bitar bornir fram með rjóma og jarðarberjum
Matarlím sett í skál með köldu vatni í 5 mínútur Matarlímið tekið upp úr vatninu og kreist – sett í berjavökvann og hrært saman
Hunangi dreift yfir…. á hægri myndinni eru hindber bara á hálfri kökunni – gert fyrir gikkina á heimilinu Marengs í vinnslu Kakan getur verið smá mjúk – ef erfitt er að ná kökunni af er ágætt ráð að … rúlla annarri brúninni á bökunarpappírnum inn undir kökuna […]
Deig í vinnslu Dæmi um mismunandi útgáfur … Með suðusúkkulaði.. Með suðusúkkulaði og hvítum súkkulaðidropum ofan á… Með suðusúkkulaði og Síríus súkkulaðiperlum ofan á Örugglega gott að setja suðusúkkulaði og aðeins af hnetum líka…
Smjörkrem í vinnslu Samsetning
Möndlukurlið sett í botninn Hér eru pistasíuhnetur settar í botninn Fylling í vinnslu Gott að nota bara fersk/frosin ber Berjamauk í vinnslu
Blandað saman með fingrunum Berjum dreift yfir og síðan hvítu súkkulaði