Skraut – laukur og kókos
Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Skraut – laukur og kókos
Botninn Fyllingin Fyrir og eftir bakstur Sprunga hefur myndast yfir nóttina Hnetum dreift vel yfir sprunguna og karamellusósu hellt yfir
Botn Hvítur súkkulaðirjómi Samsetning
Súkkulaði brætt í vatnsbaði eða í örbylgjuofni – gaffall notaður til að dreifa súkkulaði yfir bitana Fjöldi stykkja getur verið mismunandi eftir stærð bita. Hér er sama uppskrift notuð en fjöldi bita í annarri skúffunni rúmlega 60 en nær 100 í hinni. Hef notað þennan kransakökumassa […]
Kaka með hindberjamauki