Köld sósa – hráefni Í vinnslu
Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Köld sósa – hráefni Í vinnslu
Matarlím sett í skál með köldu vatni í 5 mínútur Matarlímið tekið upp úr vatninu og kreist – sett í berjavökvann og hrært saman
Möndlukurlið sett í botninn Hér eru pistasíuhnetur settar í botninn Fylling í vinnslu Gott að nota bara fersk/frosin ber Berjamauk í vinnslu
Mynta í morteli Myntusykur mulinn aftur eftir að hann hefur verið látinn þorna Myntusykur á diski Líka er gott að strá pistasíuhnetum yfir
Eggjahvítur þeyttar með flórsykrinum Marsipan rifið og blandað varlega saman við marengsinn Marengsinn tekinn úr forminu Rjómi þeyttur og vanillustöng skorin í tvennt og kornin tekin úr með hnífi