Morgungrautur með banana og bláberjum – ósoðinn

Morgungrautur með banana og bláberjum - ósoðinn

 • Servings: /Magn: 2 skálar
 • Difficulty: auðvelt
 • Print

Uppruni

Það er alltaf gaman að prófa nýjar útgáfur af morgunmat – þessi er góð og seðjandi.

 

Hráefni

 • 1 banani – maukaður
 • 1 dl hafragrjón
 • ¾ dl grísk jógúrt
 • 1½ dl mjólk
 • 1 msk chiafræ
 • Salt
 • Ögn af vanilludufti
 • 1 tsk hunang
 • ½ dl bláber

 

Verklýsing

 1. Öllu hráefni blandað saman og látið standa í kæli yfir nótt.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

*