Matarboð

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Eftirréttir, Matarboð, Sumar, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Sumarhreiður

  Þeyttur rjómi með aðeins af vanillusykri, nýjum íslenskum jarðarberjum, rifnu suðusúkkulaði og myntu sem hefur verið maukað saman með hrásykri (í morteli)   Sumarhreiður með sítrónusmjöri, rjóma, súkkulaðispæni, myntu og íslenskum jarðarberjum  Sumarhreiður með kókosbollurjóma og ávöxtum Sumarhreiður með niðurskornum ávöxtum, rjóma og súkkulaðisósu           […]

Aðalréttir, Bakstur og eftirréttir, Barnaafmæli - hugmyndir, Barnvænt, Brauð, Eldað í potti, Hönnupottar, Matarboð, Matur og meðlæti, Saumaklúbbur, Tilefni, Uncategorized, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir, Ýmislegt, Ýmislegt annað

Pottapizza…. með sósu og salati

Deig í vinnslu Sósa í vinnslu   Pizzasnúður í vinnslu Snúður á leið í ofninn – bakað með lokið á Pizzasnúður á hlaðborðið   Það má alveg virkja yngstu kynslóðina í eldhúsinu ….      

Aðalréttir, Árstíðir, Fiskréttir, Forréttir/smáréttir, Haust, Hönnupottar, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Uppskriftir

Bláberjarisottó með risarækjum

Hráefni   Grjónin aðeins soðin (til að ná sterkjunni úr) og svo vatnið sigtað frá – þetta er ekki nauðsynlegt Bláberin maukuð Hrísgrjón sett í pott ásamt vatni og suðan látin koma upp – bláberjasafa  bætt  við Vökvinn af rækjunum  látinn út í Martini og rjóma bætt við Hvítlaukur og […]

Aðalréttir, Barnvænt, Eldað í potti, Hönnupottar, Kjötréttir, Kjúklingur, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir, Ýmislegt

Æði gæði í butter masala

Kjúklingur á leið í pottinn Fyrir og eftir að hafa verið í ofninum í 30 mínútur Möndlur hakkaðar … Laukur skorinn í þunnar sneiðar … möndlur hitaðar í smjörinu, lauknum bætt við … og svo eftir að allt hefur verið sett í sósuna   Kókossósa í vinnslu   Blöndunni hellt […]