Matarboð

Aðalréttir, Árstíðir, Fiskréttir, Forréttir/smáréttir, Haust, Hönnupottar, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Uppskriftir

Bláberjarisottó með risarækjum

Hráefni   Grjónin aðeins soðin (til að ná sterkjunni úr) og svo vatnið sigtað frá – þetta er ekki nauðsynlegt Bláberin maukuð Hrísgrjón sett í pott ásamt vatni og suðan látin koma upp – bláberjasafa  bætt  við Vökvinn af rækjunum  látinn út í Martini og rjóma bætt við Hvítlaukur og […]

Aðalréttir, Barnvænt, Eldað í potti, Hönnupottar, Kjötréttir, Kjúklingur, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir, Ýmislegt

Æði gæði í butter masala

Kjúklingur á leið í pottinn Fyrir og eftir að hafa verið í ofninum í 30 mínútur Möndlur hakkaðar … Laukur skorinn í þunnar sneiðar … möndlur hitaðar í smjörinu, lauknum bætt við … og svo eftir að allt hefur verið sett í sósuna   Kókossósa í vinnslu   Blöndunni hellt […]

Aðalréttir, Árstíðir, Grænmetisréttir, Grill, Kjúklingur, Matarboð, Matur og meðlæti, Salat, Saumaklúbbur, Sumar, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Sumarið er tíminn … fyrir svona salat

Marinering í vinnslu       Marinering með halloumiosti Kjúklingur og halloumiostur í marineringu   Chimichurri í vinnsli   Súrsaður laukur í vinnslu   Allt tilbúið í salatið Grill Ef kjötið þarf að bíða – má setja það í ofnskúffu eða pott og inn í volgan ofn       […]