Home » Súrdeigsbrauð

Súrdeigsbrauð

Aðalréttir, Barnvænt, Matur og meðlæti, Pizzur og pasta, Súrdeigsbrauð, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Hnoðaðar kúri súrdeigspizzur

1. skref Pizzudeig 8B45DFE2-5E8D-4EB4-B688-6D46C7923543   2. skref  – pizzukúlur   3. skref – pizza mótuð og elduð Hugmyndir að pizzum 4. skref – myndir Þrískipting   Fleiri hugmyndir: Kartöflupizza: Rjómaostur/mascarpone smurður á botninn, ostaskeri/flysjari/mandolín notað/ur til að skera sneiðar af hráum kartöflum yfir.  Pizzan bökuð – þegar hún er tilbúin […]

Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Brauð, Brunch, Eldað í potti, Hagkvæmt, Hönnupottar, Súrdeigsbrauð, Tilefni, Uppskriftir

Súrdeigsbakstur – myndband

Gott að hafa eftirfarandi í huga: Það má alltaf stoppa í bakstursferlinu … en þá þarf bara að muna að setja deigið í kæli þannig að hægist á hefingunni. Í myndbandinu að ofan þurfti ég að stoppa tvisvar í bakstursferlinu, fyrst  þegar ég var að snúa því og svo þegar […]

Bakstur og eftirréttir, Brauð, Brunch, Eldað í potti, Hönnupottar, Súrdeigsbrauð, Tilefni, Uppskriftir, Ýmislegt

Súrdeigsbrauð með dass af súkkulaði

Liður 1 Liður 2 Salti, súkkulaðibitum og vatni bætt við. Höndin notuð til að safna deigi saman og hnúanum beitt til að hnoða það – gert 2 – 3 sinnum Deigið sett í box með loki og látið hefast í 3 – 4 klukkustundir við stofuhita   Liður 3  Deigið […]

Bakstur og eftirréttir, Súrdeigsbrauð, Súrdeigsgrunnur, Uppskriftir

Súrdeigsgrunnur/súrdeigsbakstur – góð ráð

Súrdeigsgrunnur mataður    Flotpróf Krukkan hreinsuð Súrdeigsgrunnur sem er reglulega notaður og mataður líður vel við stofuhita.  Ef notkunin er sveiflukennd og tími líður á milli notkunar og mötunnar er vissara að geyma hann í kæli.  Stundum líður honum alltof vel í stofuhita og þá getur þetta gerst.