Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Hráefni Grjónin aðeins soðin (til að ná sterkjunni úr) og svo vatnið sigtað frá – þetta er ekki nauðsynlegt Bláberin maukuð Hrísgrjón sett í pott ásamt vatni og suðan látin koma upp – bláberjasafa bætt við Vökvinn af rækjunum látinn út í Martini og rjóma bætt við Hvítlaukur og […]
Smjörið brætt og mjólk blandað saman við Deigið búið að hefast fyrstu hefingu og skipt í 3 hluta Þessi stjarna verður með pistasíufyllingu Stjarnan í vinnslu Stundum getur verið fallegra að skera aðeins nær stjörnunni J Seinni hefing Jólastjarna með kanilsnúðafyllingu tilbúin í ofninn […]
Kjúlli fyrir og eftir steikingu í ofni Sósan útbúin Tilbúinn í ofninn Beint úr ofninum Hér er notað frosið blómkál og spergilkál (þiðnuðu í heitu vatni á meðan sósan var útbúin)
Botnar Þristakrem Gott er að láta kremið jafna sig aðeins – stundum þarf líka aðeins að kæla það
Gott að sigta hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft í eggjahræruna … og ekki gleyma vatninu Þessi gleymdist aðeins í ofninum – varð því svolítið dökk en það kom ekki að sök
Bláber, sítrónubörkur og safi maukað saman Bláberjamaukinu hellt saman við eggin Sykur, smjör og bláberjamaukið sett í pott Hitað þar til blandan þykknar (nær 80°C) og hellt í krukkur