Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Gott að hafa eftirfarandi í huga: Það má alltaf stoppa í bakstursferlinu … en þá þarf bara að muna að setja deigið í kæli þannig að hægist á hefingunni. Í myndbandinu að ofan þurfti ég að stoppa tvisvar í bakstursferlinu, fyrst þegar ég var að snúa því og svo þegar […]
Liður 1 Liður 2 Salti, súkkulaðibitum og vatni bætt við. Höndin notuð til að safna deigi saman og hnúanum beitt til að hnoða það – gert 2 – 3 sinnum Deigið sett í box með loki og látið hefast í 3 – 4 klukkustundir við stofuhita Liður 3 Deigið […]
Deig í vinnslu Dæmi um mismunandi útgáfur … Með suðusúkkulaði.. Með suðusúkkulaði og hvítum súkkulaðidropum ofan á… Með suðusúkkulaði og Síríus súkkulaðiperlum ofan á Örugglega gott að setja suðusúkkulaði og aðeins af hnetum líka…
Geymsla: Brauðið er best nýbakað eða daginn eftir. Það geymist mun lengur en þá er gott að rista það á pönnu eða í brauðrist Ef brauðkarfa er notuð í hefingunni er gott að blanda saman maizenamjöli og vatni og pennsla körfuna að innan (láta þorna) – þá loðir deigið […]
Blanda saman með hnúunum – varast að ofvinna ekki Sósan útbúin Sem meðlæti má bjóða upp á hvítkál skorið niður í þunnar ræmur í staðinn fyrir spaghetti
Blandað saman með fingrunum Berjum dreift yfir og síðan hvítu súkkulaði