Plastsprautan
Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Plastsprautan
Gott að pensla áður en bollan fer í pottinn Má setja súkkulaðibita á heita bolluna Fyllingin
Botnar í vinnslu Smjörkremið í vinnslu Kökurnar hjúpaðar
Hráefni Rabarbaramauk í vinnslu Crumbla í vinnslu Snúðar tilbúnir til að fara í ofninn
Eggjahvítur þeyttar með flórsykrinum Marsipan rifið og blandað varlega saman við marengsinn Marengsinn tekinn úr forminu Rjómi þeyttur og vanillustöng skorin í tvennt og kornin tekin úr með hnífi
Botninn gerður Fylling í vinnslu Berjamauk í vinnslu
Botn Lengur mótaðar …eða kúlur mótaðar Hindberjakrem í vinnslu Hjúpur – hvítt súkkulaði
Teikining af kransakökunni Kransakökur í ofninum Glassúr Kakan skreytt með glassúr um leið og hún er sett saman Nota alltaf þennan kransakökumassa.
Aðferð Best að nota stórt plastílát með loki – þannig hefast deigið best og auðveldara er að lyfta því Deiginu lyft upp Smjör flatt út – ágætt að nota plastfilmu/bökunarpappír þar sem smjörið festist við borðplötuna. Mynd t.h. deigið komið úr hefingu 2 Smjör lagt á deigið Deigið hlutað […]
Smjörkremið sett á Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og einni köku í einu dýpt ofan í – gott að láta drjúpa vel af áður en kakan er lögð á disk/ofnskúffu Hef notað þennan kransakökumassa