Það er mjög gott að blanda saman sinnepsfræjum, kórianderfræjum og rósapipar og mylja aðeins í morteli. Hvítlaukssalti bætt svo saman við – ég nota u.þ.b. 1 tsk af hverju (fræjum og pipar) en 3 tsk af hvítlaukssalti þegar ég er með 1,5 kg af humri […]
Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera



