Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Tag: afmæli
Frábær gulrótarkaka
Daimterta – sæt og góð
Marengsbotnar í vinnslu Fylling og samsetning Matarlímið kreyst eftir að hafa legið í köldu vatni í 5 mínútur … sett svo í heitt kaffið Matarlímið leyst upp í kaffinu – látið aðeins kólna. Fylling sett á botnana Skreytt með daimkúlum eða daim saxað [/recipe]
Sítrónuostakaka með bláberjahlaupi
Hrískaka (rice krispies) – vinsæl í veisluna
Pizzusnúðar – meira fullorðins
Barnvænir pizzusnúðar
Þar sem ekki allir á heimilinu eru jafnhrifnir af ólífum læt ég þær (smátt skornar) á suma snúðana en rifinn ost á alla. Ef almenn sátt er með ólífur mega þær mjög gjarnan vera með í fyllingunni
Súpergott sítrónumarengspæ
Súkkulaðikaka með pekanhnetum og karamellu
Kaka í vinnslu Karamellusósa í vinnslu Í lokin
Appelsínudraumur
Botninn gerður Appelsínufylling Marengs og samsetning
Súkkulaðiskógarterta úr æskunni
Ístertan sem ekki klikkar
Á myndinni er tertan á veisluborði og uppskriftin tvöföld.



