Veislur/boð – hugmyndir

Aðalréttir, Kjúklingur, Matur og meðlæti, Súpur, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Mexikósk kjúklingasúpa með nachos

Hráefni Súpa í vinnslu Súpan má vera maukuð (valfrjálst) Súpa án rjóma og með rjóma (hægra megin)Kjúklingur eldaður í Hönnupotti Soðinu úr pottinum hellt í súpuna, kjúklingurinn skorinn niður, aðeins kryddaður og settur út í súpuna Kjúklingurinn skorinn niður og steiktur á pönnu  

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Jól, Smákökur, Tilefni, Uncategorized, Veislur/boð - hugmyndir

Bláberjasörur gera daginn betri

Ágætt að nota skeið til að þrýsta aðeins á kökurnar – þá verða þær stöðugri   Bláberjasmjörkremið  Kremið á myndinni til vinstri er svolítið ystað en með því að velgja það aðeins og þeyta betur má laga það. Stundum missir kremið aðeins léttleikann við það og nýtist ekki eins vel.     […]

Bakstur og eftirréttir, Jól, Saumaklúbbur, Smákökur, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Dásamlegir kransakökubitar með núggati

      Súkkulaði brætt í vatnsbaði eða í örbylgjuofni – gaffall notaður til að dreifa súkkulaði yfir bitana   Fjöldi stykkja getur verið mismunandi eftir stærð bita.  Hér er sama uppskrift notuð en fjöldi bita í annarri skúffunni rúmlega 60 en nær 100 í hinni.  Hef notað þennan kransakökumassa […]