Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Sumar
Frískandi jarðarberjamús með sítrónukeimi
Rúlluterta með möndlum og ferskum berjum
Útgáfa af berjarúllutertu
Rabarbarakrem – curd
Rabarbaramaukið sigtað Bæði hægt að nota písk eða handþeytara til að hræra egg og sykur saman Saftinni blandað saman við Þegar kremið hefur þykknað er smjöri bætt við Þá er gott að taka skálina af pottinum Smjörið bráðnar Krukkurnar látnar standa í smá stund áður en lokin eru sett […]
Rabarbaradraumaterta
Tilvalin sumarpizza – Pizza Rome
Pizza Rome – með bitum af ferskum mozzarella og salati
Skál í límonaði
Svalandi drykkur
Frískandi íste – einfalt að búa til
Píta með buffi, kindalundum, grænmeti og heimagerðri pítusósu