Tilvalin sumarpizza – Pizza Rome

Tilvalin sumarpizza - Pizza Rome

Uppruni

Ég fékk mér oft Pizza Rome á Ítalíu og eru þær til í ýmsum útfærslum – þessi fannst mér best. Hún er bæði fersk og góð.

Hráefni

Verklýsing

  1. Pizzudeig flatt út og hvítlauk stráð yfir – örlítið af olíu hellt yfir.  Mozzarellaosti dreift jafnt yfir en einnig er hægt að setja ostinn á pizzuna eftir að hún hefur verið bökuð
  2. Pizzan bökuð í 225°C heitum ofn eða á pizzusteini á grilli í 5 – 7 mínútur
  3. Eftir að pizzan er bökuð er tómötum og basil dreift yfir

Meðlæti

Gott að setja hvítlauksolíu ofan á.

Pizza Rome – með bitum af ferskum mozzarella og salati

IMG_5428


Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

*