Girnilegur geitaostur með hnetum og hunangi

Girnilegur geitaostur með hnetum og hunangi

 • Servings: u.þ.b. 40 bitar
 • Difficulty: auðvelt
 • Print

Uppruni

Þessi uppskrift er heimatilbúin.

Forvinna

Niðurskorið sólarhringsbrauð –  þarf að vera til í frystinum eða að lagt hafi verið í það daginn áður.

Hráefni

 • 1 stk sólarhringsbrauð
 • Ein rúlla geitaostur
 • Hunang
 • Valhnetur eða pekanhnetur
 • Smá skraut

Verklýsing

 1. Ofninn hitaður í 180°C
 2. Niðurskorið sólarhringsbrauð er sett í ofnskúffu
 3. Geitaostur sneiddur niður og skorinn til helminga
 4. Helmingur settur á hverja brauðsneið
 5. Valhneta sett ofan á og hunangi dreift yfir
 6. Sett í ofninn í 5 -10 mínútur – tekið út þegar osturinn hefur tekið smá lit
 7. Fallegt að setja á skreytt fat – til dæmis með klettasalati eða spírum

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*