Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Tilefni
Gullostur með karrý og mangó chutney
Spínatvöfflur með laxi og piparrótarsósu
Sítrónuostakaka með bláberjahlaupi
Crepes pönnukökur
Sænskt þunnbrauð – hrökkbrauð
Góða brauðið – Gotlandslimpa
Fordeig í vinnslu Plastfilma sett yfir og deigið látið standa úti yfir nótt Rúgsiktimjölsblandan búin að standa úti yfir nótt Hráefni Gerið leyst upp í u.þ.b. ½ dl af volgu vatni Appelsínuberki, anis, fennel og sírópi blandað saman við og að lokum hveiti og fordeigi hnoðað […]
Pizzusnúðar – meira fullorðins
Barnvænir pizzusnúðar
Þar sem ekki allir á heimilinu eru jafnhrifnir af ólífum læt ég þær (smátt skornar) á suma snúðana en rifinn ost á alla. Ef almenn sátt er með ólífur mega þær mjög gjarnan vera með í fyllingunni
Súpergott sítrónumarengspæ