Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Mjög fljótlegt
Hvítir súkkulaðbitar með möndlum og lakkrísdufti – algjört lostæti
Kakó – með kókossykri
Ferskt og gott kúskús með melónu og granateplum
Mjög einfalt súkkulaðikonfekt með hollustublöndu og lakkrískeimi
Jarðarberja- og bananashake – hristingur í uppáhaldi
Heimagerð hvítlauksolía
Hvítlauksolía með hvítlauk og steinselju Gott að geyma hvítlauksolíuna í krukku Gott er að taka miðjuna úr hvítlauknum (það sem er að byrja að spíra) – það getur gefið beiskt bragð
Frábær karamellusósa
Ath: Ekki hræra í sósunni á meðan sykurinn er að dökkna – mikilvægt að fylgjast vel með þegar hann byrjar að dökkna- það gerist hratt og sykurblandan má ekki verða of dökk Hrært þar til blandan verður slétt og fín – má setja á helluna aftur á lágum hita […]
Smjörsteiktur aspas – frábær sem meðlæti eða forréttur
Pestó á pönnuristuðu brauð – upplagt að nota 1 – 3 daga súrdeigsbrauð
Krækiberjamauk – góð næring á vetrarmorgni
Grillaður lax með mangó chutney og hrísgrjónum með karrýblöndu – einfalt og fljótlegt



