Krækiberjamauk – góð næring á vetrarmorgni

Krækiberjamauk – góð næring á vetrarmorgni

  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Krækiberjauppskreruna er hægt að nota á ýmsan hátt. Undanfarin ár hef ég búið til krækiberjadrykk/mauk sem ég set á flöskur. Vikulega tek ég eina flösku úr frystinum og allir í fjölskyldunni fá sér eina matskeið eða eitt staup á hverjum morgni. Börnunum finnst hratið ekki eins gott en við höfum tröllatrú á þessu hollustumauki.

 

Hráefni

  • Hreinsuð krækiber

Verklýsing

  1. Krækiber sett í blandara og maukuð
  2. Maukið sett í hreinar flöskur og síðan í frysti. Stundum sía ég hratið frá og helli í nokkrar spariflöskur til að nota á eftirrétt eða með hrísgrjónagrautnum

IMG_1807

IMG_2546

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*