Kakó – með kókossykri

Kakó með kókossykri

 • Servings: /Magn: 2 bollar
 • Difficulty: auðvelt
 • Print

Uppruni

Prófaði nýja útgáfu af kakói – það smakkast bara alveg ágætlega. 

Hráefni

 • 2 msk kakó
 • 2 msk kókossykur
 • Chilipipar á hnífsbroddi
 • Kanill á hnífsbroddi
 • ¼ tsk vanilluduft
 • 4 – 5 dl mjólk eða möndlumjólk
 • Skraut: þeyttur rjómi og nokkrar flögur af 70% suðusúkkulaði

Verklýsing

 1. Allt hráefni sett í pott og hrært saman á meðalhita þar til suðan kemur upp
 2. Kakóinu hellt í tvö glös/bolla og skreytt með þeyttum rjóma og nokkrum flögum af suðusúkkulaði

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

*