Stjarnan – servíettubrot

Stjarnan - servíettubrot

  • Servings: Tauservíettur/stórar bréfservíettur
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Við hátíðleg tækifæri rifjar Heimir upp gamla þjónstakta þegar hann leggur á borð og brýtur servíettur. Hann kann ennþá nokkur servíettubrot en stjarnan ber af og er í mestu uppáhaldi.

Tegund servíetta: Best er að nota tauservíettur eða stórar bréfservíettur en þær eru þykkri en hefðbundnar bréfservíettur (Duni)

 

Sýnikennsla

 

IMG_4923

IMG_4921

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*