Köld sósa með sætu sinnepi

Köld sósa með sætu sinnepi

Köld sósa með sætu sinnepi

  • Servings: U.þ.b. 200 g
  • Tími: 15 mínútur
  • Difficulty: mjög auðvelt
  • Prenta

Uppruni

Þessa uppskrift fengum við hjá Árna og hefur hún oft verið höfð með grilluðu kjöti eða sett ofan í bakaðar kartöflur.

Hráefni

  • 1 – 1½ dós sýrður rjómi
  • 2 – 3 msk sætt sinnep
  • 1 – 1½ msk regnboga piparkorn – grófmulin
  • ½ msk púðursykur
  • Aðeins af sjávarsalti

Verklýsing

  1. Allt hráefni sett í skál – hrært

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*