Gullostur með karrý og mangó chutney

Gullostur með karrý og mangó chutney

 • Servings: 4 manns
 • Difficulty: mjög auðvelt
 • Print

Uppruni

Þessa uppskrift fékk ég hjá Dagnýju vinkonu minni.

Hráefni

 • Gullostur
 • Mangó chutney
 • Karrý
 • Pistasíuhnetur eða aðrar hnetur eftir smekk

Verklýsing

 1. Ofninn hitaður í 140°C
 2. Osturinn settur á disk, sem þolir hita, og karrý dreift yfir allan ostinn
 3. Mangó chutney hellt yfir ostinn
 4. Hnetur – aðeins muldar – settar ofan á
 5. Hitað í ofninum í u.þ.b. 10 mínútur

Meðlæti

Borið fram með Ritz kexi.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*