Mangósalsa

Mangósalsa

  • Servings: /Magn:1 skál
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Bjó til mangósalsa sérstaklega fyrir Huga en honum finnst mangó svo gott. Salsað á vel við tortillur – litlar tortillur en einnig má hafa það með öðrum réttum.

 

Hráefni

  • 1 – 2 stk ferskt chili – fræhreinsað og saxað
  • 2 dl mangó (frosið eða ferskt) – skorið í litla bita
  • 1 lime – safinn
  • 2 msk olía
  • 2 msk ferskt kóríander
  • Salt og pipar

Verklýsing

  1. Öllu blandað saman

 

 

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*