Þurrkuð epli – einfalt

Þurrkuð epli - einfalt

  • Servings: 1 epli
  • Difficulty: mjög auðvelt
  • Print

Uppruni

Getur verið sniðugt að eiga þurrkuð epli til að nota sem skraut á brauð og tertur eða bara til að narta í. Ef epli liggja undir skemmdum er þetta góð leið til að nýta þau sem best.

Hráefni

  • 1 epli

Verklýsing

  1. Eplið skorið í þunnar sneiðar. Því þynnri sem sneiðarnar eru þeim mun fljótari eru þær að þorna
  2. Ofninn hitaður í 40° – 50° C og eplunum dreift á grind í ofninum. Látið vera í ofninum í u.þ.b. 4 tíma eða þar til sneiðarnar eru orðnar þurrar. Gott að snúa þeim við öðru hvoru

IMG_5388

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*