Heimagert salsa

Heimagert salsa

  • Servings: /Magn: 1 skál
  • Difficulty: mjög auðvelt
  • Print

Uppruni

Bý þetta til þegar https://www.hanna.is/?p=6054 er á borðum. Ekki mjög barnvænt en mér finnst þetta nauðsynlegt með.

Forvinna

Mjög fínt að laga salsað einhvað áður og leyfa því að standa.

Hráefni

  • ½ laukur – saxaður fínt
  • 1 hvítlauksrif – saxað/pressað
  • 4 tómatar – vel þroskaðir
  • ¼ – ½ dl olía – smekksatriði
  • Saltflögur
  • Örlítið af ferskri steinselju – ef hún er til

Verklýsing

Tómatar saxaður í bita og settir í skál ásamt lauk, hvítlauk og olíu – blandað vel saman

Á vel við

Þegar fajitas er á borðum.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*