Heimagerð chiliolía á pizzuna

 

Heimagerð chiliolía á pizzuna

  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Þessi uppskrift er heimatilbúin. Kaupi alltaf ferskt chili sem gott er að nota í matargerð. Læt það þorna í ávaxtaskálinni á borðinu. Einnig er hægt að hengja það upp.

Hráefni

  • 1 stk þurrkað chilli
  • Góð olía

Verklýsing

  1. Þurrkað chili klippt ofan í mortel – fræin fara líka með
  2. Chili mulið í morteli og það sett í flösku með trekt ásamt olíu

Geymsla

Þetta geymist lengi.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*