Grænn og vænn hummus

Grænn og vænn hummus

  • Servings: Magn: 1 skál
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Þessi hummus passar alveg sérstaklega vel með hrökkbrauði eins og t.d. Gott hrökkbrauð eða nýbökuðu brauði og súpu.  Upplagt að útbúa hann daginn áður en hann geymist vel í lokuðu íláti í kæli.

Hráefni

  • 2 hvítlauksrif
  • 3 dl grænar baunir – t.d. frosnar
  • Tæplega 2 dl kjúklingabaunir – soðnar
  • 2 msk olía
  • 1 tsk tahini
  • Salt og pipar

Verklýsing

  1. Allt hráefni sett í matvinnsluvél og maukað saman

 

 

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*