Hindberjakúlur með kókos

Hindberjakúlur með kókos

  • Servings: /Magn: u.þ.b. 10 stk.
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Þessi uppskrift er heimatilbúin. Ég nota frosin hindber (uppskeruna úr garðinum) en það er líka upplagt að kaupa frosin hindber.

Hráefni

  • 50 g hvítt súkkulaði
  • U.þ.b. 10 hindber
  • Kókosmjöl

Verklýsing

  1. Hvítt súkkulaði brætt í skál yfir heitu vatnsbaði (skálin sett á pott með heitu vatni – ekki láta vatnið sjóða of mikið)
  2. Frosnum hinberjum dýft einu í senn ofan í súkkulaðið og síðan rúllað upp úr kókosmjöli
  3. Látið kólna í kæli

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*