Heimagert krókant – á ísinn eða skraut á kökuna

Heimagert krókant – á ísinn eða á kökuna

  • Servings: /Magn: 1 skál
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Það er ekki mikill vandi að búa til krókantkurl og það geymist mjög vel í lokuðu íláti. Kurlið má t.d. nota til  að skreyta konfekt, kökur, eftirréttadiskinn eða hella því yfir ísinn.

Hráefni

  • 80 g afhýddar möndlur
  • 90 g sykur

Verklýsing

  1. Afhýddar möndlur hitaðar í sykrinum við miðlungshita á pönnu þar til sykurinn er orðinn gullinbrúnn og hjúpar möndlurnar vel
  2. Blöndunni hellt á álpappír og látin kólna
  3. Möndlusykurinn brotinn/skorinn í grófa bita og settur í mortel – malaður fínt

Geymsla

Geymist vel í lokuðu íláti

IMG_7673

IMG_7674

 

IMG_4936

 

Gott á ísinn

IMG_4914

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*