Þeyta, hræra eða hnoða – hver er munurinn?

Þeyta, hæra eða hnoða - hver er munurinn?

Stundum vill vefjast fyrir fólki hvaða áhald skal nota þegar hráefnum er blandað saman. Í uppskriftum er yfirleitt um þrennt að ræða: þeyta, hræra eða hnoða saman.  Þá er spurningin hvað skal nota hverju sinni?

 

Þeytari

IMG_3715

Þegar talað er um að þeyta saman á að nota þeytarann. Æskilegt er að nota hann þegar um létt hráefni er að ræða eins og t.d. egg, sykur og mjög mjúkt smjör.

 

Hrærari

IMG_3714

Þegar á að hræra hráefnum saman er þessi notaður.

 

Hnoðari

IMG_3716

Hnoðari er meira notaður þegar hnoða á hráefnum saman eins og þegar verið er að búa til brauðdeig.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*