Frappoccino a´la Heba


Frappoccino a´la Heba

 • Servings: 4 stór glös
 • Difficulty: auðvelt
 • Print

Uppruni

Þessa útfærslu hefur Heba þróað sjálf en Frappoccino er eitt af hennar uppáhaldi. Frappoccino er kaldur kaffidrykkur sem gott er að drekka á heitum sumardögum.

Hráefni

 • 1½ dl kaffi – sterkt
 • 2 dl mjólk
 • 1 dl matreiðslurjómi
 • Klaki – nokkuð mikið af honum
 • 1 dl karamellusósa t.d. Frábær karamellusósa eða karamellusýróp – magn háð smekk
 • Þeyttur rjómi/karamellusósa til skrauts – má sleppa

Verklýsing

 1. Öllu skellt í blandara og hrært – best að setja klakann á undan karamellunni
 2. Hellt í glös og skreytt með þeyttum rjóma og karamellusósu

frapp2

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*