Hoppandi góð og einföld hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa sem passar með næstum því öllu

  • Servings: /Magn: 2 - 2½ dl
  • Difficulty: mjög auðvelt
  • Print

Uppruni

Þessa auðveldu og góðu hvítlaukssósu er gott að bera fram með ýmsum réttum eins og fiski, kjöti, pæjum, salati, kjúklingi, steiktu grænmeti eða jafnvel ofan á pizzuna – bara eins og hvítlaukssósu.  Mér finnst hún góð með öllu en það er kannski ekki alveg að marka þá sem eru mikið fyrir hvítlauk… þeir elska að hafa hann í öllu.

Forvinna

Þessi sósa verður bara betri á því að standa aðeins.

Hráefni

  • 2 – 3 hvítlauksrif – pressuð
  • 1 dl sýrður rjómi/grísk jógúrt
  • ½  dl majónes
  • ½ – 1 dl góð olía

Verklýsing

  1. Hvítlaukur pressaður og hrærður saman við sýrðan rjóma, majónes og olíu.

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*