Ristað nasl fyrir lakkrísfólkið

Ristaðar lakkrísmöndlur

  • Servings: /Magn: 100 g
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Þessi uppskrift er ein af naslinu heima hjá mér. Hún er fyrir lakkrísfólkið.  Auðvelt og fljótlegt.

Hráefni

  • 2 dl vatn
  • 1 tsk salt
  • 1 msk lakkrísduft
  • 200 g möndlur

Verklýsing

  1. Vatn, salt og lakrísduft hitað í potti og hrært þar til hráefnin hafa blandast saman
  2. Möndlum bætt saman við og allt látið malla þar til vatnið er næstum því gufað upp – u.þ.b. 20 mínútur
  3. Ofninn hitaður í 150°C og möndlurnar ristaðar í u.þ.b. 20 mínútur

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*