Fersk og góð avókadósósa

Fersk og góð avókadósósa

  • Servings: /Magn: 1 skál
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Þessi sósa á vel við með hamborgurum, tortillum og nachos réttum. Hún er bæði mild og góð.

 

Hráefni

  • 2 þroskuð avókadó
  • ½ tsk sítrónubörkur – rifinn fínt
  • 1 msk engifer – rifið fínt
  • 1 dl hrein jógúrt eða grísk jógúrt
  • ½ – 1 msk fersk mynta – söxuð fínt
  • Salt og pipar

 

Verklýsing

  1. Öllu blandað saman og maukað í matvinnsluvél

 

 

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

*