Stökkar parmesankökur

Skraut eða snakk

  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Hérna kemur ein lauflétt sem hægt er að hafa sem snakk, skraut eða sem kex og setja eitthvað gúmmulaði ofan á.  Tilvalið fyrir þá sem aðhyllast ketó og þá sem finnst gott að eiga smá til að maula á.  Um að gera að nota hugmyndaflugið … það er allt leyfilegt.

Hráefni

  • Parmesanostur

 

Verklýsing

  1. Ofninn hitaður í 200°C (blásturstilling)
  2. Parmesanostur rifinn fínt á bökunarpappír.  Myndaður hringur sem er u.þ.b. 7 cm í þvermál. Bakað í 5 mínútur eða þar til osturinn hefur bráðnað og brúnirnar eru orðnar gullitaðar. Látið kólna aðeins og tekið af með hnífi… látið síðan alveg kólna

 

Skraut á rétti

 

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*