Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Kaka í vinnslu Karamellusósa í vinnslu Í lokin
Botninn gerður Appelsínufylling Marengs og samsetning
Döðlurnar maukaðar Karamellusófa í vinnslu
Þeyttum rjóma og skyri blandað saman
Marengsbotn í vinnslu Mascarponekrem í vinnslu Pavlova – hver kaka er ein og hálf uppskrift
Ef aspasinn er langur er betra að skera hann í tvennt – á meira við þegar notaður er ferskur aspas Hér hefur parmasanskinkan verið skorin/rifin niður í litla bita og sést því minna
Heslihnetur malaðar og smjör og súkkulaði brætt í potti