Grillaðir maísstönglar

Grillaðir maísstönglar

  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Við grillum stundum maísstöngla og er það mjög vinsælt hjá börnunum. Við munum samt aldrei hve lengi þeir eiga að vera á grillinu. Skrái það hér með og málið er leyst.

Hráefni

Áætlað magn: 

Gera má ráð fyrir að einn maís dugi fyrir tvo.

Verklýsing

  1. Maísinn er grillaður í hýðinu – ekki taka það af fyrr en á eftir
  2. Tekur u.þ.b. 30 mínútur
  3. Hýðið tekið af og maísinn skorinn í tvennt
  4. Þeir sem vilja hafa smá lit á maísnum geta skellt honum á grillið aftur i smá stund

Meðlæti

Borðað með smjöri og góðum grillmat.

 

IMG_9813

IMG_1164

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*