Eggjabrauð – uppáhaldið hans Huga

Eggjabrauð – uppáhaldið hans Huga

 • Servings: fyrir 2 - 3
 • Difficulty: mjög auðvelt
 • Print

Uppruni

Þetta er uppáhaldið hans Huga – uppskrift sem hann fékk hjá vini sínum Óliver.

Hráefni

 • 6 samlokusneiðar
 • 3 egg
 • ½ dl mjólk
 • Salt og pipar
 • Sneiðar af skinku eða eitthvað sem er til í ísskápnum
 • Ostsneiðar

Verklýsing

 1. Egg pískað í skál og mjólk bætt við – kryddað með salti og pipar
 2. Samlokusneiðum dýft ofan í eggjablönduna og sett á heita pönnu
 3. Steikt báðum megin
 4. Búin til samloka með skinku og osti á milli – hitað á pönnunni

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*