Sykursíróp

Sykursíróp

  • Servings: /Magn: 500 ml
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Þessa uppskrift fann Drífa á netinu og hefur hún verið notuð í drykki og til að bragðbæta mat.

Hugmyndir

  • Mohitos
  • Reyktur lax með limesósu (sjá – Smáréttir/Forréttir)

Hráefni

  • 1 – 2 dl sykur (meira eins og síróp ef sett er meira af sykri)
  • 1 dl vatn

Verklýsing

  1. Vatn hitað að suðu
  2. Sykri bætt við og hrært þar til sykurinn leysist upp
  3. Kælt og sett í plastbrúsa eða glerflösku

Geymsla

Í kæli.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*